Kachchh-flói
Útlit
Kachchh-flói er 99 mílna langur fjörður sem gengur inn í Gujaratfylki á Indlandi úr Arabíuhafi og skilur umdæmið Kachchh frá Kathiawar-skaganum. Mesta dýpi í firðinum er 121 metri. Þar eru sterkir sjávarfallastraumar.
Content-Length: 106390 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Kachchh-fl%C3%B3i
Kachchh-flói er 99 mílna langur fjörður sem gengur inn í Gujaratfylki á Indlandi úr Arabíuhafi og skilur umdæmið Kachchh frá Kathiawar-skaganum. Mesta dýpi í firðinum er 121 metri. Þar eru sterkir sjávarfallastraumar.
Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Kachchh-fl%C3%B3i
Alternative Proxies: