Content-Length: 110292 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Bismarck-haf

Bismarck-haf - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Bismarck-haf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Bismarck-haf

Bismarck-haf er hafsvæði í vestanverðu Kyrrahafi norðaustan við Papúu Nýju-Gíneu og sunnan við Bismarck-eyjar og Admiralty-eyjar. Í suðvestri markast hafið af Papúu Nýju-Gíneu og í suðaustri af Nýja Bretlandi. Hafið (og eyjarnar) er nefnt eftir þýska kanslaranum Otto von Bismarck.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Bismarck-haf

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy