Content-Length: 135672 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Beringshaf

Beringshaf - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Beringshaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Beringshaf fyrir miðju, til hægri er Alaska og til vinstri Síbería með Kamtjatkaskaga

Beringshafensku Bering Sea; á rússnesku Бе́рингово мо́ре) er hafssvæði í nyrsta hluta Kyrrahafsins milli Alaska í austur, austurströnd Síberíu og Kamtjatkaskaga í vestur, Alaskaskaga og Aleuteyjum í suður og suðaustur. Í norður tengist það Tjúktahafi og Norður-Íshafi í gegnum Beringssund.

Hafið dregur nafn af danska landkönnuðinum Vitus Bering sem fyrstur Evrópumanna fór þar um árið 1728 og síðar 1741.

Beringshaf er 2 315 000 km² að flatarmáli, og mæting hafsstrauma norðan úr Íshafi og sunnan úr Kyrrahafi gera það að einu ríkasta sjávarlífríki á jörðu. Bæði Bandaríkin og Rússland eiga landhelgi á Beringshafi auk alþjóðlegs hluta sem nefndur er „Donut Hole“ á ensku.









ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Beringshaf

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy