Carpentariaflói
Útlit
Carpentariaflói er stór flói sem gengur inn í norðurhluta Ástralíu, á milli Jórvíkurhöfðaskaga í austri og Arnhemlands í vestri. Í vestri mætir hann Arafurahafi og í austri mætir hann Kóralhafi um Torressund.
Content-Length: 119897 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Carpentariafl%C3%B3i
Carpentariaflói er stór flói sem gengur inn í norðurhluta Ástralíu, á milli Jórvíkurhöfðaskaga í austri og Arnhemlands í vestri. Í vestri mætir hann Arafurahafi og í austri mætir hann Kóralhafi um Torressund.
Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Carpentariafl%C3%B3i
Alternative Proxies: