Content-Length: 132726 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/Ta%C3%ADlandsfl%C3%B3i

Taílandsflói - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið Fara í innihald

Taílandsflói

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Taílandsflóa.

Taílandsflói er flói í Suður-Kínahafi (Kyrrahafi). Umhverfis hann eru löndin Malasía, Taíland, Kambódía og Víetnam. Flóinn þekur um það bil 320 þúsund ferkílómetra stórt svæði. Suðurmörk flóans eru miðuð við beina línu sem nær frá Bai Bung-höfða á suðurodda Víetnam (rétt sunnan við ósa árinnar Mekong) að borginni Kota Baru á austurströnd Malasíu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








ApplySandwichStrip

pFad - (p)hone/(F)rame/(a)nonymizer/(d)eclutterfier!      Saves Data!


--- a PPN by Garber Painting Akron. With Image Size Reduction included!

Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/Ta%C3%ADlandsfl%C3%B3i

Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy