Hákonshaf
Útlit
Hákonshaf er hafsvæði í Suður-Íshafi norðan við Matthildarland. Það nær frá Noregshöfða að Fimbulísnum við núllbaug. Það er austan við Weddell-haf og vestan við Lasarevhaf.
Hafið heitir eftir Hákoni 7. Noregskonungi.
Content-Length: 98384 | pFad | http://is.wikipedia.org/wiki/H%C3%A1konshaf
Hákonshaf er hafsvæði í Suður-Íshafi norðan við Matthildarland. Það nær frá Noregshöfða að Fimbulísnum við núllbaug. Það er austan við Weddell-haf og vestan við Lasarevhaf.
Hafið heitir eftir Hákoni 7. Noregskonungi.
Fetched URL: http://is.wikipedia.org/wiki/H%C3%A1konshaf
Alternative Proxies: